Skip to main content
Rjóma sveppapasta

Rjómalagað sveppapasta

með kjúklingi og ristuðum brauðraspi

Einkunnagjöf

Svona herramanns mat er nú unnt að búa til heima hjá sér á rétt rúmum hálftíma. Það eru ekki margir áratugir síðan að svona mat var bara alls ekki hægt að fá á veitingahúsum í Reykjavík en menn höfðu látið ámóta kræsingar berja sína bragðlauka erlendis og urðu aldrei samir síðan. Nú er öldin önnur og hreint afbragð að unnt sé að fá rétt mæld hráefni í svona hefðardömu rétt (svona til mótvægis við herramannsviðskeytið hér að ofan). 

Nánar um réttinn

Heildartími

25–35 min

Næringarupplýsingar

Orka

155 kkal / 648 kJ

Fita

7,3 g

þar af mettuð

4,2 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

1,7 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

7,5 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Rauð paprika
Rauð paprika
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Sveppir í lausu
Sveppir
Hvítvín
Hvítvín
Spínat
Spínat
Parmesan
Parmesanostur
Fusilli
Fusilli pasta
Panko
Raspur
Sósuþykkir
Sósujafnari
Villisveppa kryddblanda
Villisveppa kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur í strimlum (29%) (kjúklingakjöt (91%), vatn, salt, glúkósi, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), RJÓMI (16%) (MJÓLK), fusilli pasta (15%) (DURUMHVEITI, vatn (getur innihaldið snefil af EGGJUM)), rauð paprika (12%), sveppir (10%), hvítvín (8%) (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), spínat (3%), skalottlaukur (2%), raspur (HVEITI, maíssterkja, hert pálmaolía (inniheldur SOJA), umbreytt sterkja, salt, sykur, ger), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), villisveppa kryddblanda (grænmetiskraftur (salt, þurrkað grænmeti (nípa, gulrót, laukur, púrrulaukur), krydd, gerþykkni, pálmaolía, maltódextrín, glúkósasíróp, túrmerik, hrísgrjónamjöl, sykur), villisveppakraftur (bragðaukandi efni (E621, E635), krydd (SOJA), salt, ger, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, krydd, bragðefni, maltódextrín, pálmafeiti), hvítlaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun