Skip to main content

Rjómalagað nauta stroganoff

með hrísgrjónum og gúrkustöfum

Rating

- Umfjöllun kemur síðar -

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35

Næringarupplýsingar

Orka

695.7 cal

Fita

35.6 g

Kolvetni

58.8 g

Prótein

35.0 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautaþynnur
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Kryddmauk (Stroganoff)
Kryddmauk (Sígilt stroganoff)
Agúrka
Agúrka
laukur heill og skorinn
Laukur
Sveppir í lausu
Sveppir
Sósuþykkir
Sósujafnari

Ofnæmisvaldar

RJÓMI, SINNEP, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón