Skip to main content
NautaRigatoni

Rjómalagað nauta rigatoni

með parmesan og stökkum pankó raspi

Einkunnagjöf

Sú pastategund sem kölluð er rigatoni er einkar heppileg til að allt meðfylgjandi gúmmelaði, svo sem rjómasósa, ostur og olía festist betur við. Orðið rigatone merkir rönd og rigatoni er fleirtalan og þýðir rendur - og höfðar þar til randanna eða rákanna sem eru á þessari pastategund. Ítalir hugsa fyrir öllu þegar kemur að matarupplifunum eins og við vitum.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

128 kkal / 537 kJ

Fita

5,5 g

þar af mettuð

2,8 g

Kolvetni

12 g

þar af sykurtegundir

2,1 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

7,1 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Gulrætur
Gulrætur
Sellerí
Sellerí
laukur heill og skorinn
Laukur
Rigatoni
Rigatoni
Hvítvín
Hvítvín
Niðursoðnir tómatar
Kirsuberjatómatar
Parmesan
Parmesanostur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Basilíka fersk
Basilíka
Panko
Raspur
Kryddmauk
Kryddmauk fyrir rjómalagað nauta rigatoni

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Kirsuberjatómatar (30%) (tómatar, tómatsafi), ungnautahakk (23%) (8-12% fita), rigatoni (12%) (HVEITI, SEMOLINA og vatn.), laukur (8%), RJÓMI (7%) (MJÓLK), gulrætur (6%), hvítvín (6%) (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), SELLERÍ (4%), kryddmauk fyrir rjómalagað nauta rigatoni (2%) (tómatpúrra (tómatar, salt), kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), kjötkraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), hvítlauksduft, ítölsk kryddblanda (hvítlauksflögur, basílíka, rauðar paprikuflögur, steinselja, tómatflögur, oreganó, laukflögur, rósmarín, timían, svartur pipar), fennelduft), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), raspur (HVEITI, maíssterkja, hert pálmaolía (inniheldur SOJA), umbreytt sterkja, salt, sykur, ger), basilíka.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun