Skip to main content
Kjúklingarigatoni

Rjómalagað kjúklingarigatoni

með ferskri basilíku og kirsuberjatómötum

Einkunnagjöf
Þetta er svona dálítið grófur réttur á að líta, þar sem rigatoni-ið er ekki það fíngerðasta í pastafjölskyldunni, en bragðið er hárfínt, seiðandi og beint frá Miðjarðarhafssvæðinu. Hér er nákvæm og flott blanda af góðum hráefnum og útkoman eftir því. Klassískt pasta í hæsta gæðaflokki með grófu yfirborði og fullkominn þurrktíma svo sósan festist við og það er unaðslegt undir tönn. Kjúklingurinn er svo ferskur andblær í réttinn sem vanalega er með hakki. Hér er allt eins og það á að vera. Njótið.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

718 cal

Prótein

48 g

Fita

23 g

Kolvetni

58 g

Trefjar

22 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingastrimlar
Rigatoni
Rigatoni
Basilíka fersk
Basilíka
Parmesan
Parmesanostur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Pastasósa
Pastasósa

Ofnæmisvaldar

DURUMHVEITI, HVEITI, MJÓLK, EGG, RJÓMI, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun