Skip to main content
Rjómalöguð fiskisúpa

Rjómalöguð fiskisúpa

með súrdeigsbrauði og grænmeti

Rating

Til að byrja með: allir sem borðað hafa súrdeigsbrauðið sem hér um ræðir vilja helst ekkert annað með mat, það er þvílíkt ógnargott. Súpan er eins og á fyrsta klassa veitingahúsi hvar sem er. En nú skulum við hætta að gorta og bjóða ykkur að njóta þorsks og kartaflna í einstaklega góðu kompaníi við allt það besta sem getur gert eina súpu að hátíðarmat. Bara passa að ofelda ekki fiskinn, það er ekkert sorglegra en ofeldaður fiskur. Njótið vel.

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

737 cal

Prótein

42 g

Fita

39 g

Kolvetni

51 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskbitar
Rauðlaukur
Rauðlaukur
kartöflur premier
Kartöflur
Rjómaostur
Rjómaostur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Kóríander
Kóríander
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kryddblanda
Kryddblanda fyrir rjómalagaða fiskisúpu
Súrdeigsbrauð
Súrdeigsbrauð
Límóna
Límóna

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, RJÓMI, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Dröfn Vilhjálmsdóttir

Matarbloggari