Skip to main content
Rjómabökuð kjúklingalæri

Rjómabökuð pestó kjúklingalæri

með grænmetisgrjónum og salati

Einkunnagjöf

Nei Hold da kjæft, eins og Danskurinn segir, hvað þetta er góður réttur. Við getum mælt með þessu fyrir aðfangadagskvöld, með góðri samvisku. Rjóma pestó sósan er ættuð úr öðrum sólkerfum og grænmetisgrjónin eru afbragð. Það er biðarinnar virði að standa yfir þessari eldamennsku í rúmlegan hálftíma til að njóta svo afrakstursins. Góða lyst, skemmtun og unun!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

118 kkal / 493 kJ

Fita

8,0 g

þar af mettuð

3,1 g

Kolvetni

1,9 g

þar af sykurtegundir

1,6 g

Trefjar

1,2 g

Prótein

8,9 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Töfrakrydd
Töfrakrydd
Rautt pestó
Rautt pestó
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Klettasalat
Klettasalat
Smátómatar
Smátómatar
Parmesan
Parmesanostur
Blómkál
Blómkál
Spergilkál
Spergilkál
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Agúrka
Agúrka

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
salt flögur
Flögusalt
Olía
Olía

Innihaldslýsing

Kjúklingalæri (35%), blómkál (22%), RJÓMI (10%) (MJÓLK), spergilkál (9%), agúrka (9%), rautt pestó (5%) (sólþurrkaðir tómatar (40%), sólblómaolía, basil, tómatar, extra virgin ólífuolía, KASJÚHNETUR, Grana Padano OSTUR (MJÓLK), hvítvínsedik, rauðrófur, salt, sýrustillir (E330)), smátómatar (5%), klettasalat (3%), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), töfrakrydd (hvítlaukur, laukur, cayenne pipar, OSTADUFT, paprika, svartur pipar, salt, Cheddar OSTUR (MJÓLK, salt, ostahleypir, bindiefni (E452), þrávarnarefni (E339))), breiðblaða steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun