

Við áttum okkur á því að ÝSA og MEXÍKÓ eru orð sem fólk býst ekki við að heyra í sömu setningu, en við lofum því að þessi réttur mun hitta í mark hjá ungum sem öldnum. Mexíkóskur matur er ávallt vel kryddaður og þar með bragðríkur. Hann byggir á flóknum uppskriftum, sósum og fjölbreyttum innihaldsefnum eins og baunum, tómötum, lárperu, chili, osti og maís.
Nánar um réttinn
Heildartími
30-35 minNæringarupplýsingar
Orka
745 cal
Prótein
47 g
Fita
31 g
Kolvetni
63 g
Trefjar
5 g
Orka
142.5 cal
Prótein
9.1 g
Fita
6 g
Kolvetni
12.1 g
Trefjar
0.9 g
Þessi hráefni fylgja með

Ýsa

Mexíkóskur kryddrjómi

Hrísgrjón - Basmati

Rauð paprika

Rauðlaukur

Kóríander

Kirsuberjatómatar

Límóna

Mexíkóskt krydd

Mexíkóostur
Þú þarft að eiga

Olía
Ofnæmisvaldar
FISKUR, MJÓLK, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Innihaldslýsing
Ýsa (ÝSA), mexíkóskur kryddrjómi (Rjómi (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), Kryddmauk - mexíkóskt), hrísgrjón - basmati , rauð paprika , rauðlaukur , kóríander , kirsuberjatómatar , límóna , olía , mexíkóskt krydd (paprikuduft, steinselja, hvítlauksduft, oregano, marjoram, basilika, kóríander, cayennepipar, mynta, estragon), mexíkóostur (OSTUR, SMJÖR, bræðslusölt (E450. E452), mexikósk chilikryddblanda (ih. SINNEPSFRÆ, SOJAPRÓTEIN, sykur, bragðefni), rotvarnarefni (E202))