Skip to main content
Rjómalöguð mexikó ýsa

Rjómabökuð mexíkó ýsa

með bræddum osti og hrísgrjónum

Einkunnagjöf

Við áttum okkur á því að ÝSA og MEXÍKÓ eru orð sem fólk býst ekki við að heyra í sömu setningu, en við lofum því að þessi réttur mun hitta í mark hjá ungum sem öldnum. Mexíkóskur matur er ávallt vel kryddaður og þar með bragðríkur. Hann byggir á flóknum uppskriftum, sósum og fjölbreyttum innihaldsefnum eins og baunum, tómötum, lárperu, chili, osti og maís.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

683 cal

Prótein

46 g

Fita

29 g

Kolvetni

55 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Kryddmauk
Kryddmauk - mexíkóskt
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Mexíkóostur
Mexíkóostur
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Límóna
Límóna
Mexico fiesta
Mexíkóskt krydd

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, MJÓLK, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón