Skip to main content
Rjómabökuð mexíkó ýsa

Rjómabökuð mexíkó ýsa

með bræddum osti og hrísgrjónum

Rating

Við áttum okkur á því að ÝSA og MEXÍKÓ eru orð sem fólk býst ekki við að heyra í sömu setningu, en við lofum því að þessi réttur mun hitta í mark hjá ungum sem öldnum. Mexíkóskur matur er ávallt vel kryddaður og þar með bragðríkur. Hann byggir á flóknum uppskriftum, sósum og fjölbreyttum innihaldsefnum eins og baunum, tómötum, lárperu, chili, osti og maís.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

745 cal

Prótein

47 g

Fita

31 g

Kolvetni

63 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Pestó rjómasósa
Mexíkóskur kryddrjómi
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Límóna
Límóna
Mexico fiesta
Mexíkóskt krydd
Mexíkóostur
Mexíkóostur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Innihaldslýsing

Ýsa (ÝSA), mexíkóskur kryddrjómi (Rjómi (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), Kryddmauk - mexíkóskt), hrísgrjón - basmati , rauð paprika , rauðlaukur , kóríander , kirsuberjatómatar , límóna , olía , mexíkóskt krydd (paprikuduft, steinselja, hvítlauksduft, oregano, marjoram, basilika, kóríander, cayennepipar, mynta, estragon), mexíkóostur (OSTUR, SMJÖR, bræðslusölt (E450. E452), mexikósk chilikryddblanda (ih. SINNEPSFRÆ, SOJAPRÓTEIN, sykur, bragðefni), rotvarnarefni (E202))
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun