Skip to main content
Rjómalöguð ítölsk kjúklingalæri

Rjómabökuð ítölsk kjúklingalæri

með parmesan kúrbítsstöngum og salati

Einkunnagjöf

Allir sem kunna dýrindis kjúklingarétt að meta verða fljótt farnir að grípa myndavélarnar til að sýna það hvernig rjómabökuðu lærin okkar dansa hreinlega á matardisknum. Ekki er aðeins kjúklingurinn ríkjandi snilld þessa svæðis, heldur vel samstíga í munni með parmesan kúrbítsstöngum og salati. Sannkallaðir æðibitar.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

136 kkal / 569 kJ

Fita

10 g

þar af mettuð

3,7 g

Kolvetni

1,5 g

þar af sykurtegundir

1,3 g

Trefjar

0,5 g

Prótein

9,7 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri marineruð
Pestó rjómasósa
Pestó rjómasósa
Mozzarellakúlur
Mozzarella kúlur
Parmesan
Parmesanostur
Kúrbítur
Kúrbítur
Klettasalat
Klettasalat
Basilíka fersk
Basilíka
Kalamata ólífur
Kalamata ólífur
Smátómatar
Smátómatar
brauðraspur á hvítu undirlagi
Kryddraspur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Kjúklingalæri marineruð (37%) (kjúklingalæri, repjuolía, eðal kjúklingakrydd (Salt, svartur pipar, hvítur pipar, paprika, kóríander, laukur, hvítlaukur, cayenne pipar, sellerífræ, Karrý deluxe (laukur, hvítlaukur, tómatar, cumin, kóríander, kúrkúma, engifer, paprika).)), kúrbítur (32%), pestó rjómasósa (14%) (RJÓMI (MJÓLK), goji pestó (þurrkaðir tómatar (30%), tómatpúrra, sólblómaolía, parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir), MÖNDLUR, gojiber, jómfrúar ólífuolía, eplaedik, kakósmjör, basilika, safflúrolía, hvítlaukur, pipar, chilípipar)), mozzarella kúlur (6%) (MJÓLK, mjólkursýrugerlar, salt, ostahleypir), smátómatar (3%), parmesanostur (2%) (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), klettasalat, kalamata ólífur, kryddraspur (MÖNDLUMJÖL, chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur)), basilíka.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun