Skip to main content

Risarækjur í bragðmiklu karrí

með brúnum grjónum og mangósalati

Einkunnagjöf

Þetta er sannkallaður hátíðarréttur enda er hann mjög vinsæll svona almennt. Karríið sem hér er á ferðinni er eins og venjulegt karrí í öðru veldi, bragðmikið og rífur dálítið í. Milt, sætt og silkimjúkt mangóið og áferðardásamlegu brúnu grjónin skapa svo fullkomið jafnvægi við sterkjuna, þannig að úr verður frábær heild. Þetta getur ekki klikkað og er alltaf jafngott!

Nánar um réttinn

Heildartími

40-45 min

Næringarupplýsingar

Orka

663 cal

Prótein

45 g

Fita

22 g

Kolvetni

67 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur
Risarækjur
Tómatur
Tómatur
Blaðlaukur
Blaðlaukur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Klettasalat
Klettasalat
Mangó
Mangó
Karrígrunnur risarækjur
Karrígrunnur (Indverskar risarækjur)
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

KRABBADÝR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón