

Þennan rétt væri sko hægt að hafa á aðfangadagskvöld, en það kvöld finnst mörgum eins og þurfi að bera fram besta mat í heimi - og oft þann dýrasta líka. Bragðið sem hér er í fyrirrúmi er himneskt hvítlauksbragð, áferðin silkimjúk en með skarpar brúnir. Hvítvín og sítróna ásamt fersku rækjubragðinu í félagsskap rjómans er ekkert til að grínast með. Semsé: veisla með lágmarkstilkostnaði og engu nema ánægju í undirbúningi. Bon apétite.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
674 cal
Prótein
50 g
Fita
22 g
Kolvetni
64 g
Trefjar
6 g
Orka
147.3 cal
Prótein
11 g
Fita
4.7 g
Kolvetni
14 g
Trefjar
1.2 g
Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur

Tagliatelle

Rjómi

Hvítvín

Laukur

Hvítlaukur

Steinselja

Sítróna

Chilliflögur

Klettasalat

Kirsuberjatómatar

Parmesan ostur

Raspur
Þú þarft að eiga

Smjör

Olía

Salt, sjávarsalt

Pipar
Ofnæmisvaldar
KRABBADÝR, DURUMHVEITI, HVEITI, EGG, RJÓMI, SÚLFÍT, MJÓLK, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.