Skip to main content
með laffa, raita og döðlum

Ras el Hanout lambaþynnur

með laffa, raita og döðlum

Einkunnagjöf

Ras el hanout er kryddblanda sem má finna í ýmsum myndum í TúnisAlsír og Marokkó. Segja má að kryddblanda þessi spili svipað hlutverk í Norður-Afrískri matargerð eins og Garam Masala gerir í þeirri Indversku. Nafnið þýðir á arabísku "yfirmaður verslunar" og vísar til þess að blandan innihélt forðum daga blöndu af því besta kryddi sem seljandinn hafði uppá að bjóða þann daginn. Því er kannski ekki skrýtið að Ras el hanout sé einfaldlega kallað „krydd dagsins“ í mörgum löndum. Hér er krydd dagsins á lambaþynnum og sómir sér vel með undursamlegum eggaldin, sætum döðlum, krönsí spínati og ómissandi rauðlauk á ljúffengu laffa brauði. Þegar bragðheimarnir sem hér um ræðir mætast gerist einhverskonar kraftaverk og himnarnir syngja -bíðið bara og sjáið. Góða máltíð. 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

668 cal

Prótein

40 g

Fita

27 g

Kolvetni

57 g

Trefjar

9 g

Þessi hráefni fylgja með

Lambastrimlar
Lambastrimlar
Eggaldin
Eggaldin
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Döðlur
Döðlur
Spínat
Spínat
Sambal oelek
Sambal oelek
Mynta fersk
Mynta
Laffa brauð
Laffa brauð
Agúrka
Agúrka
Ras el hanout
Ras el hanout
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Raita
Raita- sósugrunnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, MJÓLK, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun