Skip to main content

Ras el hanout kjúklingur

með sætum kartöflum og melónusalati

Einkunnagjöf

Ras el hanout er kryddblanda sem má finna í ýmsum myndum í Túnis, Alsír og Marokkó. Segja má að kryddblanda þessi spili svipað hlutverk í Norður-Afrískri matargerð eins og Garam Masala gerir í þeirri Indversku. Nafnið þýðir á arabísku "yfirmaður verslunar" og vísar til þess að blandan innihélt forðum daga blöndu af því besta kryddi sem seljandinn hafði uppá að bjóða þann daginn. Því er kannski ekki skrýtið að Ras el hanout sé kallað „krydd dagsins“ í mörgum löndum. Ras el hanout er oftast notað á kjöt eða fisk, en líka oft í couscous og hrísgrjón. Hér sómir það sér vel á kjúklingabringu og passar einkar vel með ljúffengu meðlæðtinu, sætri kartöflu og melónusalati. Namm!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

734 cal

Prótein

52 g

Fita

36 g

Kolvetni

44 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur - Paleo
Ras el hanout
Ras el hanout
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Hunangsmelóna
Hunangsmelóna
Spínat
Spínat
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Mynta fersk
Mynta
Steinselja - fersk
Steinselja
Japanskt majo
Tahini majónes

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, SINNEP, EGG, SESAMFRÆ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón