Skip to main content

Ras el hanout kjúklingur

með sætum kartöflum og melónusalati

Rating

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35

Næringarupplýsingar

Orka

683.8 cal

Fita

34.9 g

Kolvetni

44.1 g

Prótein

48.5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur - Paleo
Ras el hanout
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Hunangsmelóna
Hunangsmelóna
Spínat
Spínat
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Mynta fersk
Mynta
Steinselja - fersk
Steinselja
Tahini majónes (paleo)

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, SINNEP, EGG, SESAMFRÆ, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón