fbpx Rósmarín kjúklingur með béarnaise bökuðu graskeri og spergilkálssalati | Eldum rétt Skip to main content

Rósmarín kjúklingur með béarnaise

bökuðu graskeri og spergilkálssalati

Rating

Þessi uppskrift fórnar aldeilis ekki gæðum fyrir þægindi. Samblandan af hvítlauk, sítrónu og rósmaríni gefur þennan ferska miðjarðarhafs bragðkeim en samviskulausa béarnaise sósan gefur þetta fulla silkimjúka "gourmand" bragð. Og ekki er næringin af verri endanum frekar en endranær. Borið fram með ristuðu brokkolíi og fersku salati eins og hér, er næsta víst að niður lippuð munnvik munu vísa upp á ný. Fjölskylduvænn kvöldverður sem kætir, hressir og bætir.

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35

Næringarupplýsingar

Orka

674.8 cal

Fita

52.1 g

Kolvetni

9.1 g

Prótein

42.3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Grasker
Grasker
Spergilkál
Spergilkál
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Rósmarín
Rósmarín ferskt
Sítróna
Sítróna
salatblanda
Salatblanda
Bearnaise
Paleo béarnaise

Ofnæmisvaldar

EGG, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta