Skip to main content
Pulled pork borgari

Pulled pork borgari

með rauðkáli og nachos

Einkunnagjöf

Hér er á ferðinni nýstárlegur borgari, - eða svona til þess að gera. Ekki er mjög langt síðan rifið grísakjöt í borgara varð vinsælt á klakanum okkar ágæta, við vorum hins vegar frekar sein að taka við okkur – eins og svo oft áður. En fallegur er hann og - þurfum við að segja það: einstaklega bragðgóður. 

Nánar um réttinn

Heildartími

10–15 min

Næringarupplýsingar

Orka

222 kkal / 929 kJ

Fita

12 g

þar af mettuð

0,5 g

Kolvetni

19 g

þar af sykurtegundir

2,6 g

Trefjar

1,3 g

Prótein

9,2 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Pulled pork
Rifið grísakjöt - pulled pork
Hamborgarabrauð án sesam
Kartöflubrauð
salatblanda
Salatblanda
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur
Majónes
Majónes
Hrásalat - dressing
Hrásalat- dressing
Nachos
Nachosflögur
bbq
BBQ sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Rifið grísakjöt - pulled pork (41%), kartöflubrauð (16%) (HVEITI, kartöflur 17%, EGG, sykur, repjuolía, ger, vatn, gljái (vatn, sólblómaolía, grænmetisprótein (bauna, kartöflu, bóndabauna), þrúgusykur, maltódextrín, sterkja), HVEITIGLÚTEN, maíssterkja, salt, ýruefni (E471, E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), rauðkál (12%), bbq sósa (8%) (tómatpúrra (vatn, tómatar), edik, sykur, mólassi, salt, krydd (svartur pipar, paprika, chillí), maíssterkja, púðursykur, laukur, hvítlaukur, þykkingarefni (gúargúmmí, xantangúmmí), náttúruleg bragðefni), gulrætur (7%), majónes (6%) (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), nachosflögur (5%) (maísmjöl, sólblómaolía, salt), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), hrásalat- dressing (3%) (Repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211), eplasafi, SÚLFÍT, sukur, salt.).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun