
Tabs
Primary tabs

Pollo loco þýðir „klikkaður kjúklingur“ – og ber rétturinn nafn með rentu. Bragðmikið kryddmauk, chipotle, avocado, nachos og nóg af bræddum osti – þetta getur ekki klikkað! Nema jú, þetta ER einmitt aaalveg klikkað. Buena comida!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
15 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
1035 kkal
Fita
61 g
þar af mettuð
21 g
Kolvetni
65 g
þar af sykurtegundir
10 g
Trefjar
8 g
Prótein
53 g
Salt
6 g
Orka
177 kkal / 739 kJ
Fita
10 g
þar af mettuð
3,6 g
Kolvetni
11 g
þar af sykurtegundir
1,8 g
Trefjar
1,4 g
Prótein
9,0 g
Salt
1,1 g
Þessi hráefni fylgja með

Mexíkósk kjúklingalæri

Tortilla vefjur 6"

Rauðlaukur

Niðursoðnir tómatar

Kóríander

Lárpera

Chipotle mauk

Sýrður rjómi 18%

Cheddar blanda

Nachosflögur

Tinga kryddmauk
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt
Innihaldslýsing
Mexíkósk kjúklingalæri (30%) (kjúklingalæri (kjúklingalæri (Upprunaland: EU) (92%), vatn, glúkósasíróp, joðsalt, rotvarnarefni (E262), þráavarnarefni (E331, E330, E300, E301)), repjuolía, taco kryddblanda (krydd (chilli, cumin, hvítlaukur), dextrósi, laukur, salt, oregano, gerextrakt, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, kekkjavarnarefni (E551), paprika), oreganó), niðursoðnir tómatar (18%) (tómatar, salt), tortilla vefjur 6" (11%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), cheddar blanda (11%) (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252), litarefni (E160b)), rauðlaukur (9%), lárpera (9%), sýrður rjómi 18% (5%) (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), tinga kryddmauk (4%) (tómatpúrra (tómatar, salt), eplaedik (inniheldur SÚLFÍT), taco kryddblanda (krydd (chilli, cumin, hvítlaukur), dextrósi, laukur, salt, oregano, gerextrakt, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, kekkjavarnarefni (E551), paprika), kjúklingakraftur (kjúklingasoð, bragðefni, glúkósasíróp, salt, gerþykkni, sykur), hvítlauksduft, cumin, umami (salt, maltódextrín, gerþykkni, pálmaolía, laukduft, krydd og kryddjurtir, kóngasveppur, kryddþykkni), oreganó), nachosflögur (3%) (maísmjöl, sólblómaolía, salt), chipotle mauk (chipotle chillí, laukur, tómatpúrra, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
