Skip to main content

Pistasíuhjúpaðar kjúklingabringur

með sætum kartöflum

Rating
Leave feedback

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

908.3 cal

Prótein

52.3 g

Fita

53.0 g

Kolvetni

46.4 g

Trefjar

9.1 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur - Paleo
Pistasíur
Pistasíur
Kryddblanda
Kryddblanda
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
salatblanda
Salatblanda
Rauð paprika
Rauð paprika
Hunangs- sinnepssósa

Ofnæmisvaldar

PISTASÍUHNETUR, SINNEP, EGG, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón