Skip to main content
ParmesanHjúpaðarBringur

Parmesanhjúpaðar kjúklingabringur

með mozzarellaosti og marinarasósu

Rating

Ljúffeng kjúklingauppskrift er mikil himnasending og þessi er algert afbragð fyrir bragðskynið góða. Með mozzarellaosti, marinarasósu og meiru verða þarna til einhverjir töfrar í munni og enn fremur þegar stutt er í ferska salatið. Fljótt verður hlakkað til orðanna „Gjörið svo vel.“ Verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

112.4 cal

Prótein

14.3 g

Fita

5 g

Kolvetni

1.6 g

Trefjar

0.9 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Pizzasósa
Pizzasósa
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Chef de provance
Chef de Provence
Kjúklingakraftur
Kjúklingakraftur
Parmesan
Parmesanostur
egg með skurn
Egg
Mozzarellakúlur
Mozzarella kúlur
Spínat
Spínat
Agúrka
Agúrka

Þú þarft að eiga

Ólífuolía
Ólífuolía
salt flögur
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

SINNEP, SELLERÍ, MJÓLK, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur , pizzasósa (tómatar, vatn, salt, basilíka, oregano, laukur, náttúruleg bragðefni), hvítlaukur , chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur), kjúklingakraftur (kjúklingasoð, bragðefni, glúkósasíróp, salt, gerþykkni, sykur), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), egg (EGG), mozzarella kúlur (MJÓLK, mjólkursýrugerlar, salt, ostahleypir), spínat , agúrka , ólífuolía , sjávarsalt , pipar
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering