Skip to main content
ParmesanKjúklingur

Parmesan kjúklingabringur

með sætum kartöflum, nípu og kryddjurtasósu

Einkunnagjöf

Það eru til alls kyns tilbrigði af kjúklingum og sætum kartöflum og sum þeirra tilbrigða hafa verið birt hér á síðunni og þið fengið hráefnin í þau heim. Án þess að ýkja, teljum við að þessi einfalda uppskrift sé ein af okkar betri. Við það að velta kjúklingi uppúr vel kryddaðri, góðri olíu og svo kryddraspi þessum, verður hann sérdeilis mjúkur og meyr í eldun. Svo eru sætar, ofnbakaðar kartöflur með steinseljurót alger himnasending. Saman verður þetta ljúffengur og endurnærandi matur, fyrir nú utan hversu mikið augnayndi hann er. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

35 - 45 min

Næringarupplýsingar

Orka

664 cal

Prótein

49 g

Fita

27 g

Kolvetni

47 g

Trefjar

10 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Nípa
Nípa
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Parmesan
Parmesan ostur
Panko
Raspur
Þurrkað basil
Basilíka - þurrkuð
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Sítróna
Sítróna
Spínat
Spínat
Rauðrófa
Rauðrófa
Hvítlaukssósa
Kryddjurtasósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, HVEITI, SOJA, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.