Skip to main content

Panang kjúklingur

með hvítkálsgrjónum, blómkáli og kasjúhnetum

Einkunnagjöf

Panang karrý hefur nafn sitt eftir borginni og eyjunni sem henni tilheyrir -við vesturströnd Malasíu. Þessi tegund af karrýi er ríkara, sætara og rjómakenndara en hin víðfrægu rauðu- og grænu thai karrý. Enda getum við fullvissað ykkur um að þetta karrý er með eindæmum vel stætt, fallegt og RJÓMAntískt (hné hné hné, “get it”?) Svo er það líka “nutty” en eina thai karrýið sem einnig inniheldur hnetur er Massaman karrý og það er sko ekki fyrir byrjendur, en Panang er svo ljúffengt og fullt af næringu að krakkar elska þetta líka. Góða ferð! (já ferð)

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

491 cal

Prótein

43 g

Fita

26 g

Kolvetni

15 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Hvítkál skorið
Hvítkál
Karrýmauk
Rautt karrý
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Blómkál
Blómkál
Haricot baunir
Haricot baunir
Chili rautt
Chilí - ferskt
Límóna
Límóna
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Basilíka fersk
Basilíka
Hunang
Hunang

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta