Skip to main content

Pönnusteiktur þorskhnakki

með beikonkurli, sætkartöfluröstí og basilsósu

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Heildartími

35–40 min

Næringarupplýsingar

Orka

151 kkal / 633 kJ

Fita

9,9 g

þar af mettuð

1,4 g

Kolvetni

5,3 g

þar af sykurtegundir

1,7 g

Trefjar

1,3 g

Prótein

9,7 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Beikon óeldað
Beikon
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Möndlumjöl
Graslaukur
Graslaukur
Klettasalat
Klettasalat
Basilsósa
egg með skurn
Egg

Innihaldslýsing

ÞORSKHNAKKAR (39%), sætar kartöflur (36%), basilsósa (7%) (paleo majónes (repjuolía, vatn, gerilsneyddar EGGJARAUÐUR, hvítlaukur, SINNEP [vatn, SINNEPSFRÆ, edik, salt, SÚLFÍT, sýra (E330), krydd], sítrónusafi, SINNEPSDUFT, salt, krydd, rotvarnarefni (E260)), basilíka, vatn, sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E224 SÚLFÍT)), sjávarsalt), beikon (7%) (grísasíða (95%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), EGG (6%), klettasalat (3%), MÖNDLUMJÖL (2%), graslaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Birgitta Vilhjálmsdóttir

Þróun rétta