Skip to main content
Vegn hakk píta

Píta með vegan hakki

aioli, lárperu og grænmeti

Einkunnagjöf

Sambal oelek er upprunnið frá Indónesíu og hefur lengi verið vinsælt á vesturlöndum. Upphaflega sósan er gerð úr alls kyns chili piparávöxtum og síðan er sjávarfangi bætt í til að gera bragðið enn "dýpra", venjulega rækjumauki, en toppað með engifer, pálmasykri, lauk og lime, svo eitthvað sé nú nefnt. Yfirleitt er sósan fremur sterk. Í þessari máltíð spilar sósan stórt hlutverk, og er mjög góð þó engar sjávarafurðir komi hér við sögu. Kebab kryddið er einnig einstakt, samsett úr alls kyns kryddjurtum, svo sem broddkúmeni, cyannepipar, oregano, hvílauk, gurkenmeier, kóriander og papríku. Einmitt þessar galdrablöndur fara svo vel með vegan hakki.

 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

15 min

Næringarupplýsingar

Orka

172 kkal / 720 kJ

Fita

8,9 g

þar af mettuð

0,9 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

1,8 g

Trefjar

3,0 g

Prótein

7,4 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Vegan hakk
Vegan hakk
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð
Kebab krydd
Kebab krydd
Lárpera skorin
Lárpera
salatblanda
Salatblanda
Tómatur
Tómatur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Vegan aioli
Vegan aioli
Sambal oelek
Sambal oelek
Steinselja - fersk
Steinselja

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Vegan hakk (29%) (vatn, SOJAPRÓTEIN (26%), repjuolía, laukur, salt, krydd, náttúruleg bragðefni, karamellíseraður sykur), pítubrauð (23%) (HVEITI, vatn, ger, joðsalt, sykur, repjuolía, maltað HVEITI), tómatur (16%), lárpera (10%), rauðlaukur (10%), vegan aioli (8%) (repjuolía, vatn, hvítlaukur, sykur, SINNEP (vatn, edik, sykur, SINNEPSDUFT, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni (E202, E211)), umbreytt kartöflusterkja, sykur, salt, edik, hvítlauksduft, hvítlaukssalt, SINNEPSDUFT, hvítur pipar, sýra (E330), bindiefni (E415)), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), sambal oelek (rauður chili, vatn, edik, salt), kebab krydd (paprika, svartur pipar, oregano, cumin, cayenne pipar, hvítlaukur, túrmerik, kóríander, chilli), steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun