Skip to main content

Oumph bulgogi

með hrísgrjónum og vorlauk

Einkunnagjöf

Bulgogi er klassískur kóreskur réttur sem auðvelt er að gera og skemmtilegt er að borða. Hér er kjötinu skipt út fyrir hinu undursamlega oumphi sem sómir sér vel í engifer-peru kryddmauki með ferskum gulrótum, spínati, vorlauk og sesamfræjum. Maukið er svo bragðmikið að þegar oumphið hittir á heita pönnuna finnuru samstundis hvernig ilmurinn af tælandi sætleika og austurlenskum kryddum fyllir loftið. Ef þú kannt að meta framandi og djarft bragð með ferskleika og „krönsi“ þá er Bulgogi réttur fyrir þig!

Nánar um réttinn

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

718 cal

Prótein

32 g

Fita

26 g

Kolvetni

75 g

Trefjar

15 g

Þessi hráefni fylgja með

oumph the chunk
Oumph!
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Sesamfræ
Sesamfræ
Gulrætur
Gulrætur
Spínat
Spínat
Engifer
Engifer
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Pera
Pera - fersk
laukur heill og skorinn
Laukur
Sambal oelek
Sambal oelek
Vegan aioli
Vegan aioli
Marinering
Marinering fyrir oumph

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

SOJA, SESAMFRÆ, SINNEP, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón