Skip to main content
Ostafylltar kjötbollur með villisveppasósu

Ostafylltar kjötbollur

með villisveppasósu og bökuðum sætkartöflum

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

147 kkal / 613 kJ

Fita

9,6 g

þar af mettuð

5,2 g

Kolvetni

7,1 g

þar af sykurtegundir

2,4 g

Trefjar

1,3 g

Prótein

7,3 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
piparostur
Piparostur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Kryddraspur
egg með skurn
Egg
Sveppir í lausu
Sveppir
laukur heill og skorinn
Laukur
Pestó rjómasósa
Villisveppasósa
Hvítvín
Hvítvín
Steinselja - fersk
Steinselja
Sósuþykkir
Sósujafnari
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Spínat
Spínat

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Sætar kartöflur (27%), ungnautahakk (23%) (8-12% fita, Upprunaland: Ísland), villisveppasósa (18%) (RJÓMI (MJÓLK), tómatpúrra (tómatar, salt), villisveppakraftur (bragðaukandi efni (E621, E635), krydd (SOJA), joðbætt salt, salt, ger, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, krydd, bragðefni, maltódextrín, pálmafita), steinselja), laukur (8%), sveppir (6%), hvítvín (5%) (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), EGG (4%), piparostur (3%) (OSTUR, SMJÖR, MJÓLK, svartur pipar, bræðslusölt (E452, E450), rotvarnarefni (E202)), spínat (2%), kryddraspur (brauðraspur (HVEITI, HVEITIKlÍÐ, salt, ger), kjötkraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur)), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróunarstjóri Ljósmyndun