Skip to main content
Pestó kjúklingabringur

Osta- og pestófylltar kjúklingabringur

með sætum kartöflum og mozzarellasalati

Rating

Hér er á ferðinni öldungis frábær kjúklingaréttur. Bringurnar verða bragðsterkar og vel eldaðar, en kjötsafinn helst í þeim, þannig að þær verða mjúkar og safaríkar. Það er eitthvað sem er algerlega að gera sig þegar sætar kartöflur og kjúklingur koma saman og eitthvað sem er enn betur að gera sig þegar Mozzarellu - tómat - og klettasalatsblandan kemur í hópinn. Vorum við búin að nefna rautt pestó? Gersamlega geggjað!

Nánar um réttinn

Heildartími

35 - 40 min

Næringarupplýsingar

Orka

785 cal

Prótein

50 g

Fita

42 g

Kolvetni

42 g

Trefjar

10 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Rautt pestó
Rautt pestó
Sólþurrkaðir tómatar
Sólþurrkaðir tómatar
Rjómaostur
Rjómaostur
Timían
Timían - ferskt
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
salatblanda
Salatblanda
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Mozzarella ferskur
Hvítlaukssósa
Kryddjurtasósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, MJÓLK, EGG, SÚLFÍT, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.