Skip to main content
með límónusmjöri, klettasalati og mangó

Ofnbakaðir þorskhnakkar

með límónusmjöri, klettasalati og mangó

Einkunnagjöf

Hér er kominn sérstaklega góður fiskréttur með öllu því sem veislu-fiskréttur getur boðið upp á. Bulgur og salat með vel krydduðum fiski er allt sem þarf og passar einhvern veginn svo vel saman. Þegar mangó og límónusmjörs fiskurinn koma saman í munnbita gerast einhverjir töfrar. Svo er þetta sérstaklega fljótlegt, einfalt og „fulfilling“ matur, afsakið slettuna. Til hamingju með hollustuna og skál í vatni!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

388 cal

Prótein

40 g

Fita

3 g

Kolvetni

44 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Bulgur
Bulgur
Klettasalat
Klettasalat
Mangó
Mangó
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Límóna
Límóna
Kryddblanda
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

FISKUR, HVEITI, GLÚTEN, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun