Skip to main content
Ofnbakaðir þorskhnakkar límónusmjör

Ofnbakaðir þorkshnakkar

með límónusmjöri, klettasalati og mangó

Einkunnagjöf

Það mætti halda að þú værir að fá fisk dagsins á 5 stjörnu veitingahúsi en þetta er bara einfald og fljótlegt í býgerð, vittu bara til. Innihaldsefnin eru fá, og veistu -stundum er það bara galdurinn. Salatið er ferskt og ef smá af góðri ólífuolíu er hellt yfir vel kryddaða lönguna þá myndast töfrar sem ekki er alveg hægt að "pin-point-a". Njóttu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

482 cal

Prótein

43 g

Fita

14 g

Kolvetni

39 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Langa
Langa
Bulgur
Bulgur
Klettasalat
Klettasalat
Mangó
Mangó
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Límóna
Límóna
Kryddblanda
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

FISKUR, HVEITI, GLÚTEN, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun