Skip to main content
með harissasósu

Ofnbakaðar Miðjarðarhafsbollur

með bræddum osti og harissasósu

Einkunnagjöf

Keftedes, Kofte eða Kofta eru allt nöfn yfir mismunandi Miðjarðarhafssamsetningar á kjötbollum. Hvaða kjöt þær innihalda og hvaða krydd er ríkjandi fer svo erftir svæði. Þessar eru nokkuð marrakóskar; gerðar úr lambakjöti og kryddaðar til fullkomnunar með nótum af kúmen, kóríander og oreganó. Balsamik sósa og parmesan gefa smá sætleika en Harissa mauki setur svo punktinn yfir i-ið. Við erum hrædd um að sænsku kjötbollurnar þurfa að sitja afturí héðan í frá.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

630 cal

Prótein

49 g

Fita

30 g

Kolvetni

36 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Lambahakk
Bulgur
Bulgur
egg með skurn
Egg
Harissa mauk
Harissa mauk
salatblanda
Salatblanda
Parmesan
Parmesan ostur
rifinn ostur
Rifinn ostur - Mozzarella
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kryddblanda
Kryddblanda
Balsamik
Balsamiksósa
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, EGG, MJÓLK, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun