Skip to main content
Ofnbakaðir þorskhnakkar límónusmjör

Ofnbakaðir þorkshnakkar

með límónusmjöri, klettasalati og mangó

Einkunnagjöf

Það mætti halda að þú værir að fá fisk dagsins á 5 stjörnu veitingahúsi en þetta er bara einfald og fljótlegt í býgerð, vittu bara til. Innihaldsefnin eru fá, og veistu -stundum er það bara galdurinn. Salatið er ferskt og ef smá af góðri ólífuolíu er hellt yfir vel kryddaða lönguna þá myndast töfrar sem ekki er alveg hægt að "pin-point-a". Njóttu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

116 kkal / 487 kJ

Fita

3,4 g

þar af mettuð

1,8 g

Kolvetni

9,8 g

þar af sykurtegundir

3,6 g

Trefjar

1,5 g

Prótein

11 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Langa
Lönguhnakkar
Bulgur
Bulgur
Klettasalat
Klettasalat
Mangó
Mangó
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Límóna
Límóna
Kryddblanda
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör

Innihaldslýsing

LÖNGUHNAKKAR (49%) (FISKUR), mangó (21%), bulgur (9%) (HVEITI (gæti innihaldið snefil af SOJA)), kirsuberjatómatar (8%), límóna (5%), klettasalat (4%), vorlaukur, kryddblanda (Krydd (paprika, steinselja, oregano, chili duft, hvítlauksduft, kúmen).), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering