Skip to main content
Ofnbökuð kryddlegin ýsa

Ofnbökuð kryddlegin ýsa

með stökku smælki, furuhnetum og dillsósu.

Einkunnagjöf

Hér er gersamlega dásamleg máltíð á ferðinni, góðir hálsar. Blaðlaukurinn, furuhneturnar og dillið er dásamleg blanda undir tönn og undirstaðan er ávallt klár: alveg glænýr fiskur. Það er sama hvað þú gerir góðan fiskrétt: ef aðalhráefnið er ekki gott, verður allt ekki nógu gott. Hér er sko allt GOOOTT. Bon apétite!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

594 cal

Prótein

43 g

Fita

20 g

Kolvetni

55 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Kartöflur
Kartöflusmælki
Dill
Dill
Fennel
Fennel - ferskt
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Blaðlaukur
Blaðlaukur
Furuhnetur
Furuhnetur
Klettasalat
Klettasalat
Hvítlauksduft
Hvítlauksduft
Dillsósa
Dillsósa
Sítróna
Sítróna
Kryddlögur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, FURUHNETUR, EGG, SINNEP, BYGG, RJÓMI, UNDANRENNA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun