Skip to main content
Ofnbökuð kjúklingalæri

Ofnbökuð kjúklingalæri

með suðrænu kúskús salati og jurtasósu

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

40-45 min

Næringarupplýsingar

Orka

645 cal

Prótein

42 g

Fita

25 g

Kolvetni

56 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Grasker
Grasker
Gulrætur
Gulrætur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kúskús
Heilhveiti kúskús
Trönuber
Trönuber - þurrkuð
kraftur teningur ljós
Kjúklingakraftur
Mynta fersk
Mynta
Spínat
Spínat
Tzatzikisósa
Jurtasósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

SINNEP, UNDANRENNA, RJÓMI, BYGG, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón