Skip to main content
Harissa læri persneskt bulgur

Ofnbökuð kjúklingalæri

með persnesku bulgur og bökuðu grænmeti

Einkunnagjöf

Þeir sem borða í fyrsta skipti mat frá því svæði sem áður hét Persía (nú hluti Írans) verða oft fyrir einskonar uppljómun. Bragðið er algjörlega einstakt og spilar á alla strengi bragðlauka-hljómsveitarinnar. Hér er einn slíkur réttur og hér koma saman matartegundir, krydd og unaðssemdir sem skapa stórkostlega heild. Bulgur er akkúrat það rétta sem íblöndun og eggaldin í bland við pistasíur gerir dýptina. Njótið upplifunarinnar kæra fólk.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35–40 min

Næringarupplýsingar

Orka

103 kkal / 431 kJ

Fita

3,2 g

þar af mettuð

1,0 g

Kolvetni

8,4 g

þar af sykurtegundir

2,1 g

Trefjar

2,3 g

Prótein

9,1 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Harissa blanda
Harissa blanda
Mynta fersk
Mynta
Kóríander
Kóríander
Bulgur
Bulgur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Eggaldin
Eggaldin
Pistasíur
Pistasíuhnetur
Dillsósa
Dillsósa
Persnesk kryddblanda
Persnesk kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Kjúklingalæri (37%), eggaldin (23%), rauð paprika (11%), rauðlaukur (9%), dillsósa (7%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), hvítlaukur, dill, sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E224 SÚLFÍT))), bulgur (7%) (HVEITI), harissa blanda (3%) (rósa harissa (paprika, vatn, tómatpúrra, chili, repjuolía, hvítlaukur, hvítvínsedik, salt, sykur, tapíókasterkja, rósablöð, cumin, litarefni (E150a), kóríander, sítrónusafaþykkni), kjúklingakrydd (salt, paprika, karrý, sykur, dextrósi, laukur, repjuolía, svartur pipar, rósmarín, hvítlaukur, cumin), hvítlaukur, cumin), PISTASÍUHNETUR, persnesk kryddblanda (laukur, gulrót, rauður pipar, rúsínur, PISTASÍUHNETUR, MÖNDLUR, sumac, kóríander, dill, steinselja, pipar, sólblómaolía), mynta, kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun