Skip to main content
Kjúklingalæri með blómkálsgratín

Ofnbökuð kjúklingalæri

með gratíneruðu blómkáli og salati

Einkunnagjöf

Allir sem kunna dýrindis kjúklingarétt að meta verða fljótt farnir að grípa myndavélarnar til að sýna öðrum hvernig ofnbökuðu lærin okkar dansa hreinlega á disknum. Ekki er aðeins kjúklingurinn ríkjandi snilld þessa svæðis, heldur vel samstíga í munni við grænmetishlaðborðið og vissulega paleo-beikonið. Það er rúsínan í pylsuendanum! En þó er engin þörf á rúsínum að sinni, eða pylsum.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

126 kkal / 525 kJ

Fita

8,7 g

þar af mettuð

4,2 g

Kolvetni

1,8 g

þar af sykurtegundir

1,3 g

Trefjar

1,1 g

Prótein

9,5 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Kryddblanda
Kryddblanda
Töfrakrydd
Kjúklinga- kryddblanda
Blómkál
Blómkál
Beikon óeldað
Ketó beikon
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rjómaostur
Rjómaostur
Rifinn ostur í skál
Rifinn ostur - Gratín
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Spínat
Spínat

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Blómkál (37%), kjúklingalæri (32%), RJÓMI (9%) (MJÓLK), ketó beikon (6%) (grísasíða, vatn, salt), kirsuberjatómatar (5%), rjómaostur (4%) (UNDANRENNA, RJÓMI, ÁFIR, salt, bindiefni (E412), rotvarnarefni (E202), mjólkursýrugerlar), rifinn ostur - gratín (4%) (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra), rotvarnarefni (kalíumnítrat)), spínat, kryddblanda (hvítlauksduft, kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), oreganó), kjúklinga- kryddblanda (hvítlauksduft, sjávarsalt, ostaduft (OSTUR, bræðslusalt (E339)), basilika, oregano, sítrónubörkur, cayennepipar, paprikuduft).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering