Skip to main content

Nautalund með béarnaise

bökuðum kartöflum og fersku salati

Rating

200g af sérvaldri nautalund á mann, ásamt bökunarkartöflum og fersku salati. Að sjálfsögðu færðu sósuna líka en það er annars vegar klassísk béarnaise-sósa og hins vegar bragðmikil kryddjurtasósa. 

Nánar um réttinn

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

1202.8 cal

Prótein

52.5 g

Fita

87.8 g

Kolvetni

48.3 g

Trefjar

2.4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautalund
Nautalund
Forsoðin bökunarkartafla
Forsoðin bökunarkartafla
salatblanda
Salatblanda
Rauð paprika
Rauð paprika
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Hvítlaukssósa
Kryddjurtasósa
Bearnaise
Béarnaise sósa
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu

Ofnæmisvaldar

SÚLFÍT, MJÓLK, EGG, SINNEP, SELLERÍ, BYGG, HVEITI, UNDANRENNUDUFT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón