Skip to main content
nautakjöt í rjómasósu

Nautakjöt í rjómalagaðri sósu

með bökuðum dill kartöflum og mandarínusalati

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

119 kkal / 500 kJ

Fita

6,7 g

þar af mettuð

3,5 g

Kolvetni

7,5 g

þar af sykurtegundir

2,2 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

6,8 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Nautagúllas
Nautastrimlar
kartöflur premier
Kartöflur
Mandarínubátur
Mandarínur
salatblanda
Salatblanda
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Dill
Dill
.
Sinneps rjómasósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Kartöflur (33%), nautastrimlar (30%) (Upprunaland: Ísland), sinneps rjómasósa (16%) (RJÓMI (MJÓLK), rjómaostur (UNDANRENNA, RJÓMI, ÁFIR, salt, bindiefni (E412), rotvarnarefni (E202), mjólkursýrugerlar), grófkorna sinnep (vatn, SINNEPSFRÆ, hvítvín (innih. SÚLFÍT), edik, salt, SINNEPSFRÆHÝÐI, sykur, krydd), nautakraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), sósulitur (litarefni (E150c), vatn, salt), chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur)), rauðlaukur (9%), mandarínur (8%) (mandarínur, vatn, sykur), salatblanda (3%) (Lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), dill.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helgi

Helgi Hrafn Emilsson

Þróun rétta