Skip to main content
Nauta kebab píta

Nautakebab með fetaosti

og fersku grænmeti

Rating

Hér má kannski sjá hversdagslegt hráefni; hakk, grænmeti, krydd og ost, en þessi kebab er allt annað en hversdagslegur. Hér er galdurinn ekki einungis ferskt hráefni, dásamleg dillsósa og kebabkrydd, heldur líka hlutföllin og jafnvel röðin á því hvernig innihaldsefnum er blandað saman. Að þessu sögðu: Verði ykkur innilega að mjög góðu!

Nánar um réttinn

Heildartími

10-15 min

Næringarupplýsingar

Orka

762 cal

Prótein

41 g

Fita

41 g

Kolvetni

54 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
Tómatur
Tómatur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Agúrka
Agúrka
salatblanda
Salatblanda
Dillsósa
Dillsósa
Kebab krydd
Kebab krydd

Ofnæmisvaldar

HVEITI, MJÓLK, EGG, SINNEP, BYGG, UNDANRENNA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón