

Hér áður og fyrr, þegar sólin var aðeins yngri, var svona matur kallaður sunnudagsmatur fátæka mannsins. Það skilur maður varla í dag, en víst er að ekki var rjómi með í dæminu þá, ekki ferskt salat og sennilega ekki sveppir. Hinar unaðslegu kryddblöndur sem gerðar eru hér hjá Eldum Rétt höfðu heldur ekki borist til Íslands, þannig að sennilega hefur verið um allt annan mat að ræða. Hvað um það, hér eru á ferðinni gífurlega góð buff og sósan og kartöflustappan eru algerlega fullkomin. Verði ykkur að góðu!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
685 cal
Prótein
40 g
Fita
42 g
Kolvetni
31 g
Trefjar
5 g
Orka
136.8 cal
Prótein
8.1 g
Fita
8.4 g
Kolvetni
6.3 g
Trefjar
1.1 g
Þessi hráefni fylgja með

Ungnautahakk

Kartöflur

Egg

Laukur

Hvítlaukur

Chef de Provence

Steinselja

Rjómi

Sveppir

Íssalat

Kryddblanda
Þú þarft að eiga

Smjör

Hveiti

Olía

Salt, sjávarsalt

Pipar
Ofnæmisvaldar
EGG, SINNEP, SELLERÍ, RJÓMI, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.