

Hér í þá gömlu, góðu daga var talað um að "hakkabuff" væri svo gott á vissum dögum. Það var svo nefnt þar sem það var gert úr hökkuðu kjöti, yfirleitt nautakjöti. Svo var talað um "barið buff" á hinn bóginn, en það voru heilir vöðvar úr kjöti, barðir með kjöthamri og steiktir. Talið er að hakkabuffið hafi komið hingað frá Danmörku eins og margt annað lostætið. "Hakkeböf med lög" er heimsfrægur réttur eins og allir vita. Hvað um allt þetta, þá er hér uppskrift að svona buffi úr einkar góðu hakki. Hakk er ekki það sama og hakk, eins og allir matarunnendur vita. Og ekki er þetta alveg sama og týpískur hamborgari, allavega í smá öðrum kringumstæðum.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
855 cal
Prótein
52 g
Fita
63 g
Kolvetni
15 g
Trefjar
5 g
Orka
160.1 cal
Prótein
9.7 g
Fita
11.8 g
Kolvetni
2.9 g
Trefjar
0.9 g
Þessi hráefni fylgja með

Ungnautahakk

Egg

Laukur

Hvítlaukur

Hvítkál

Tómatpúrra

Breiðblaða steinselja

Beikon

Rjómi

Kryddblanda

Chef de Provence
Þú þarft að eiga

Smjör

Olía

Sjávarsalt

Pipar
Ofnæmisvaldar
EGG, MJÓLK, SINNEP, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Innihaldslýsing
Ungnautahakk (8-12%), egg (EGG), laukur , hvítlaukur , hvítkál , tómatpúrra (tómatar, salt), breiðblaða steinselja , beikon (grísasíða (95%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), rjómi (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), kryddblanda (Kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, náttúruleg bragðefni, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), Hvítlauksduft), chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur), smjör (RJÓMI, salt), olía , sjávarsalt , pipar