Skip to main content
nautabuff

Nautabuff

með rjómalagaðri sósu, hvítkáli og beikoni

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

770 cal

Prótein

44 g

Fita

48 g

Kolvetni

34 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
egg með skurn
Egg
kartöflur premier
Kartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Hvítkál skorið
Hvítkál
Beikon óeldað
Beikon
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Chef de provance
Chef de Provence
Steinselja - fersk
Steinselja
Kryddmauk
Tómatkryddmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, RJÓMI, SINNEP, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun