Skip to main content
ketó buff

Nautabuff á rösti

með bræddum osti, tzatzikisósu og beikoni

Einkunnagjöf

Ef við ketó bangsarnir hjá Eldum rétt mættum velja eina máltíð til að borða á viku, myndum við velja þessa. Líka mögulega sem "síðustu kvöldmáltíðina" en förum ekki nánar út í það. Hér fer einhvernveginn svo margt sem er eftirsóknarvert í góðum máltíðum saman: steikarbragð, ferskleiki í grænmeti, bræddur hættulega góður ostur og svo þessi undrasósa, tzatziki. Setjið á ykkur smekkina, dimmið ljósin og hellið ykkur í hámið!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

721 cal

Prótein

59 g

Fita

50 g

Kolvetni

7 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Beikon óeldað
Beikon
egg með skurn
Egg
Spínat
Spínat
Tómatur
Tómatur
Hvítkál skorið
Hvítkál
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Ketó rösti
Kryddblanda
Tzatziki fyrir nautabuff á rösti
Tzatzikisósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, SÚLFÍT, UNDANRENNA, RJÓMI, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun