Skip to main content

Nautaborgari í sætkartöflubrauði

með spicy majó

Einkunnagjöf

Hver segir að þú getir ekki fengið þér hamborgara ef þú ert að fylgja hellisbúa mataræði? VIÐ! Þessi er svo gómsætur að við höfum fallið kylliflöt fyrir honum. Þetta er líka ofureinföld uppskrift, það erfiðasta við hana er að finna nógu feita sætkartöflu en þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því –við sjáum um það. Svo þarf ekki að örvænta, sósumeistararnir hjá Eldum rétt hafa búið til bæði Paleo majó og spicy mæjó. Njótið vel!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

898 cal

Prótein

32 g

Fita

70 g

Kolvetni

29 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
Paleo Mayo
Paleo majónes
Laukduft
Laukduft
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
laukur heill og skorinn
Laukur
Tómatur
Tómatur
salatblanda
Salatblanda
Chipotle tómatmauk
Chipotle mauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

SINNEP, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta