

Þessar bragðgóðu nautabollur bráðna gjörsamlega í munni og með ljúffengari mætti þegar stökka grænkálið er farin að syngja með piparostasósunni og sætkartöflumúsinni. Þegar þrepunum er lokið er þá auðvitað það léttasta í ferlinu, en það kemur reyndar í þremur auka skrefum; að bragða, að njóta og fá sér ábót!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
20 minHeildartími
50 minNæringarupplýsingar
Orka
898 kkal
Fita
62 g
þar af mettuð
33 g
Kolvetni
38 g
þar af sykurtegundir
12 g
Trefjar
8 g
Prótein
43 g
Salt
2 g
Orka
157 kkal / 658 kJ
Fita
11 g
þar af mettuð
5,7 g
Kolvetni
6,7 g
þar af sykurtegundir
2,1 g
Trefjar
1,4 g
Prótein
7,5 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með

Ungnautahakk

Egg

Kryddraspur

Grænkál

Sætar kartöflur

Piparostur

Rjómi

Kjötkraftur

Sveppir

Hvítlaukur

Balsam blanda
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt

Smjör

Mjólk

Pipar
Innihaldslýsing
Sætar kartöflur (34%), ungnautahakk (25%) (8-12% fita, Upprunaland: Ísland), RJÓMI (14%) (MJÓLK), sveppir (11%), EGG (5%), grænkál (4%), piparostur (4%) (OSTUR, SMJÖR, MJÓLK, svartur pipar, bræðslusölt (E452, E450), rotvarnarefni (E202)), kryddraspur (brauðraspur (HVEITI, HVEITIKlÍÐ, salt, ger), grill krydd (Salt, laukur, paprika, næringarger, svartur pipar, tómatar, engifer, hvítlaukur chiliduft, broddkúmen, SELLERÍFRÆ, náttúruleg bragðefni, cayenne pipar, oregano, sílikon díoxíð.)), balsam blanda (balsamik edik (vínedik (inniheldur SÚLFÍT), þykkni úr vínberjum, litarefni (E150d)), hvítlaukur, timían), kjötkraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), hvítlaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
