Teriyaki bragðið þekkja allir orðið á vesturlöndum og vinældir bragðefna svo og samsetningar á hráefnum til matargerðar, sem ættuð eru frá austurlöndum hafa farið stigvaxandi. Flestir eru sammála um að fyrir utan hversu gaman er að elda þetta, þá sé bragðið einstakt - og síðast en ekki síst, "verði manni svo ósköp vel af þessu" eins og amma sagði gjarnan.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
25 minNæringarupplýsingar
Orka
650 kkal
Fita
15 g
þar af mettuð
5 g
Kolvetni
83 g
þar af sykurtegundir
8 g
Trefjar
6 g
Prótein
42 g
Salt
0 g
Orka
127 kkal / 530 kJ
Fita
3,0 g
þar af mettuð
0,9 g
Kolvetni
16 g
þar af sykurtegundir
1,5 g
Trefjar
1,2 g
Prótein
8,2 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með
Nautastrimlar
Eggjanúðlur
Spergilkál
Vorlaukur
Rauð paprika
Rauðlaukur
Sesamfræ
Sesamolía
Teriyaki sósa
Sykurbaunir
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Pipar
Pipar
Innihaldslýsing
Nautastrimlar (29%) (Upprunaland: Ísland), teriyaki sósa (15%) (sykur, sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, maíssterkja), vatn, hrísgrjónaedik (vatn, hrísgrjón, salt), tómatpúrra, maíssterkja, laukur, hvítlauksduft), spergilkál (15%), rauð paprika (12%), eggjanúðlur (11%) (HVEITI, vatn, EGG, salt), rauðlaukur (10%), sykurbaunir (5%), vorlaukur (2%), sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), SESAMFRÆ.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.