Skip to main content
TeriyakiNautaNúðlur

Nauta teriyaki núðlur

með spergilkáli, papriku og sykurbaunum

Einkunnagjöf

Teriyaki bragðið þekkja allir orðið á vesturlöndum og vinældir bragðefna svo og samsetningar á hráefnum til matargerðar, sem ættuð eru frá austurlöndum hafa farið stigvaxandi. Flestir eru sammála um að fyrir utan hversu gaman er að elda þetta, þá sé bragðið einstakt - og síðast en ekki síst, "verði manni svo ósköp vel af þessu" eins og amma sagði gjarnan.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

127 kkal / 530 kJ

Fita

3,0 g

þar af mettuð

0,9 g

Kolvetni

16 g

þar af sykurtegundir

1,5 g

Trefjar

1,2 g

Prótein

8,2 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Nautagúllas
Nautastrimlar
Eggjanúðlur
Eggjanúðlur
Spergilkál
Spergilkál
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Sesamfræ
Sesamfræ
Sesamolía
Sesamolía
Sojasósa
Teriyaki sósa
Sykurbaunir
Sykurbaunir

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Nautastrimlar (29%), teriyaki sósa (15%) (sykur, sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, maíssterkja), vatn, hrísgrjónaedik (vatn, hrísgrjón, salt), tómatpúrra, maíssterkja, laukur, hvítlauksduft), spergilkál (15%), rauð paprika (12%), eggjanúðlur (11%) (HVEITI, vatn, EGG, salt), rauðlaukur (10%), sykurbaunir (5%), vorlaukur (2%), sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), SESAMFRÆ.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun