

Taco stendur alltaf fyrir sínu, eins og við öll vitum, og færir okkur yfirleitt sælkerasælu og góða upplifun. Hér er alveg einstakt tvist, sem gerir akkúrat þessa uppskrift svo skemmtilega og kærkomna: nefnilega ananas! Blandan af þeim hráefnum sem hér koma saman er meiriháttar og við getum ekki annað en öfundað ykkur. Góða skemmtun og sælu!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
8 minHeildartími
20 minNæringarupplýsingar
Orka
907 kkal
Fita
57 g
þar af mettuð
17 g
Kolvetni
56 g
þar af sykurtegundir
13 g
Trefjar
6 g
Prótein
39 g
Salt
3 g
Orka
176 kkal / 734 kJ
Fita
11 g
þar af mettuð
3,3 g
Kolvetni
11 g
þar af sykurtegundir
2,5 g
Trefjar
1,2 g
Prótein
7,6 g
Salt
0,6 g
Þessi hráefni fylgja með

Ungnautahakk

Tortilla vefjur 6"

Rauðlaukur

Smátómatar

Lárpera

Jalapeno - pikklað

Ananasbitar

Kóríander

Sambal oelek

Taco hvítlaukssósa

Taco kryddmauk

Íssalat
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt
Innihaldslýsing
Ungnautahakk (29%) (8-12% fita, Upprunaland: Ísland), tortilla vefjur 6" (13%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), taco hvítlaukssósa (11%) (japanskt majónes (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), sýrður rjómi 18% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), hvítlauksduft), rauðlaukur (10%), lárpera (10%), smátómatar (9%), ananasbitar (7%) (ananas, vatn, sykur, sýrustillir (sítrónusýra)), taco kryddmauk (6%) (tómatpúrra (tómatar, salt), vatn, kjötkraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), cumin, maísmjöl, hvítlauksduft, kjúklingakraftur (sjávarsalt, maíssterkja, glúkósasíróp, pálmaolía, hrásykur, gerþykkni, kjúklingakjötsduft, kjúklingafita, náttúruleg bragðefni, laukur, túrmerik, pipar, steinselja, rósmarín), laukduft, oreganó), íssalat (3%), jalapeno - pikklað (Jalapeno, vatn, sýrustillir (E260), salt, bindiefni (E509)), sambal oelek (rauður chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
