Skip to main content
Chimichanga

Nauta chimichanga

með lárperu og fersku salati

Rating

Chimichanga er Tex-Mex réttur sem náði vinsældum fyrir miðbik síðustu aldar við landamæri Mexíkó og suð-vestur hluta Bandaríkjanna. Chimichanga er ólíkt ‘burrito‘ að því leitinu til að hráefnin eru elduð (*ahemm* eða djúpsteikt -en við gerum ekki svoleiðis hér! Ó-nei) inní tortilla kökunni og hún borin fram rjúkandi heit en fersku hráefnin eins og salat, salsa, sýrður rjómi og guacamole höfð til hliðar. Þessi nauta chimichanga uppskrift er stálheiðarleg en stundum er það bara laaaang best!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

853 cal

Prótein

48 g

Fita

47 g

Kolvetni

54 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Tómatur
Tómatur
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 18 %
salatblanda
Salatblanda
Tortilla
Tortilla vefjur 10"
Rifinn ostur í skál
Rifinn maribo ostur
Lárpera skorin
Lárpera
Kryddsósa
Kryddsósa fyrir chimichanga

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, HVEITI, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón