Skip to main content

Nachos pizza

með bökuðu graskeri og maísbaunum

Rating

Það er eitthvað við þennan vegan rétt sem gerir það að verkum, að maður ákveður alltaf að hafa hann aftur og aftur. Svona fusion pizza er eiginlega allt öðruvísi en hin hefðbundna og því enn skemmtilegra að borða hana. Bakað grasker er tær hollusta og ein vanmetin fæða, nachos flögurnar gera svona "gnisk" - fíling. Útlitið er undursamlega fallegt og það er ekkert leiðinlegt að setja fallega á borð með þessu. Verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 mín min

Næringarupplýsingar

Orka

902 cal

Prótein

24 g

Fita

30 g

Kolvetni

124 g

Trefjar

11 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Pizzadeig
Pizzadeig
rifinn ostur
Vegan pizzaostur
Pizzasósa
Pizzasósa
Maís
Maís
Grasker
Grasker
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Nachos
Nachosflögur
Kóríander
Kóríander
Lárpera skorin
Lárpera
Salsasósa
Salsa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

GLÚTEN, BYGG, HVEITI, DURUMHVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón