Skip to main content
Miðjarðarhafs ýsa

Miðjarðarhafs ýsa

með krydduðu búlgur og spínati

Einkunnagjöf

Sko, ef þið haldið að arabísk grjónablanda og búlgur sé eitthvað til að leika sér að, þá hugsið aftur. Það er nefnilega til að deyja fyrir. Og leyndarmáls-karrímaukið gerir ekki málið neitt léttara, þetta er alvöru. Elsku ýsan okkar, sem alltaf stendur fyrir sínu, er hér í þvílíkum fyrirmyndar félagsskap að það hálfa væri hellingur. Í allri alvöru talað, er hér um dýrindis fiskmáltíð að ræða, bráðholla og einstaklega fallega í útliti. Spínatið setur extra tón í ferskleikann. Góða lyst & máltíð!

Nánar um réttinn

Heildartími

20-25 min

Næringarupplýsingar

Orka

519 cal

Prótein

43 g

Fita

16 g

Kolvetni

43 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Karrímauk
Karrímauk (Miðjarðarhafs ýsa)
Bulgur
Bulgur
Arabísk grjónablanda
Arabísk grjónablanda
Spínat
Spínat
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rauð paprika
Rauð paprika

Ofnæmisvaldar

FISKUR, HVEITI, GLÚTEN, MÖNDLUR, SINNEP, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón