Skip to main content
Ketó miðjarðarhafs þorskur

Miðjarðarhafsþorskur

með hvítlaukssmjöri og krydduðum blómkálsgrjónum

Einkunnagjöf

Þessi fiskréttur er einn af þeim betri, það að confit-a tómatana í smjörinu kemur einstaklega vel út og gerir hvern bita ómótstæðilegan. Blómkálsgrjónin eru vel krydduð og skemmtileg undir tönn. Djúp-sjávar fiskur eins og þorskur er líka frábær uppspretta af blóð-þynnandi Ómega-3 fitusýrum og öðrum löngum fitusýrukeðjum, A-, D- og B12- vítamínum, seleni og fosfóri. Rannsóknir hafa sýnt fram á að bara það að bæta við einni fiskmáltíð á viku hefur í för með sér minnkandi hættu á hjarta-og æða sjúkdómum. Verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

422 cal

Prótein

43 g

Fita

20 g

Kolvetni

10 g

Trefjar

8 g

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Blómkál
Blómkál
Kryddblanda fyrir grjón
Kryddblanda fyrir grjón
Sítróna
Sítróna
Parmesan
Parmesanostur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Basilíka fersk
Basilíka
Smátómatar
Smátómatar
Klettasalat
Klettasalat

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
Salt
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, PISTASÍUHNETUR, MÖNDLUR, SESAMFRÆ, MJÓLK, EGG, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun