Skip to main content
Mexíkó kjúklingavefja

Mexíkósk kjúklingavefja

með ostasósu og fersku salati

Einkunnagjöf

Allir elska mexíkóskan mat! En það eru ekki bara hráefnin sem gera mexíkóskan mat svona góðan, heldur ævaforn kunnáta til að blanda þeim saman og ná fram einstökum bragðsinfóníum. Matreiðslan hefur líka sannarlega fjölmenningarlega arfleifð frá m.a. Aztekum og Majum -en líka asískum og líbönskum landnemum og auðvitað Spáni. Öll þessi mismunandi brögð og krydd gera matinn einstakan eins og þið munið sjá þegar þið bragðið á þessum snilldar vefjur. Það verða nefnilega einhverjir töfrar þegar maður sameinar kryddaða kjúklinginn, ostasósuna og nachósið í einum munnbita. 

Nánar um réttinn

Heildartími

10–15 min

Næringarupplýsingar

Orka

128 kkal / 537 kJ

Fita

4,1 g

þar af mettuð

0,7 g

Kolvetni

13 g

þar af sykurtegundir

2,2 g

Trefjar

1,5 g

Prótein

8,8 g

Salt

1,0 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Marineraðir kjúklingastrimlar
Ostasósa
Ostasósa
Salsasósa
Salsasósa
salatblanda
Salatblanda
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Nachos
Nachosflögur
Tortilla
Tortilla vefjur 8"

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Innihaldslýsing

Marineraðir kjúklingastrimlar (33%) (kjúklingastrimlar (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), repjuolía, fajitas krydd (jurtir og krydd (paprika, chillipipar, kóríander, túrmerik, pipar, fenugreek, kúmen, oregano, fennel, rósmarín) laukur, salt, gerþykkni, sítrónusafaduft, sykur, hvítlaukur, cayenne pipar)), tortilla vefjur 8" (17%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), salsasósa (13%) (tómatpúrra (vatn, tómatmauk), tómatar, tómatsafi, grænn chili, laukur, chiliþykkni, jalapeno, salt, edik, sýra (E330), hvítlauksduft), rauð paprika (12%), rauðlaukur (10%), ostasósa (8%) (OSTAMYSA (MJÓLK) (62%), ýruefni (SOJAOLÍA hert að hluta, vatn, ýruefni (E481)), Cheddar OSTUR (5%) (MJÓLK, ostagerlar, salt, ensím), umbreytt tapíókasterkja, umbreytt maíssterkja, maltódextrín, salt, litarefni (E160c, E160a), bragðefni, sýrustillir (E331, E339, E338), ýruefni (E471)), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), nachosflögur (3%) (maísmjöl, sólblómaolía, salt).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering