Skip to main content

Mexíkósk kjúklingaskál

með lárperu og tómatgrjónum

Rating
Leave feedback

Það má segja að þessi réttur sé einskonar burrito skál eða réttur sem inniheldur öll innihaldsefni dæmigerðrar burrito, en ekki borið fram upprúllað í tortilla köku heldur í skál og borðað með kaffli. Mexíkóskir matsölustaðir hafa tekið uppá að bjóða burritio skálar síðustu ár við góðar undirtektir enda kunna margir að meta að hafa meira vald yfir því hvað fer saman í bita. Við bragð-gúrúarnir hjá Eldum Rétt tökum undir þar og tökum uppátækinu fagnandi þrátt fyrir ást okkar á hefðir í matargerð. Innihaldsefnin eru strangheiðarleg og virka alltaf –svo eru þau líka fersk og meinhollt. Verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Heildartími

40-45 min

Næringarupplýsingar

Orka

647.6 cal

Prótein

53.2 g

Fita

15.2 g

Kolvetni

61.8 g

Trefjar

12.8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Svartbaunir
Svartbaunir
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Jalapeno - ferskt
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Mexíkóskt krydd
Kóríander
Kóríander
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Límóna
Límóna
Lárpera skorin
Lárpera
Svartbaunakrydd í mexíkó skál

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

Engir ofnæmisvaldar hafa verið skráðir
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun