Skip to main content

Massaman kjúklingur

með agúrkusalati og hrísgrjónum

Einkunnagjöf

Þessi réttur hefur verið vinsæll í um 450 ár og er fyrst getið í heimildum frá Thailandi og Malasíu. Nafnið er talið komið af orðinu masam sem þýðir súr. Súrt bragð er þó ekki einkennandi fyrir þennan rétt, heldur er hér um margslungið og dásamlegt bragð að ræða. Víst er um það að þetta er einn af vinsælustu Thai-réttum heimsins og það ekki af ástæðulausu. Samblandið af hráefnum gerir þetta einstakan rétt – og gúrkur og hrísgrjón er akkúrat rétta meðlætið. Njótið, aftur og aftur!

Nánar um réttinn

Heildartími

25–35 min

Næringarupplýsingar

Orka

120 kkal / 501 kJ

Fita

5,4 g

þar af mettuð

3,3 g

Kolvetni

7,5 g

þar af sykurtegundir

0,8 g

Trefjar

1,5 g

Prótein

9,6 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
kartöflur premier
Kartöflur
Karrýmauk
Karrýmauk - massaman
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Agúrka
Agúrka
Límóna
Límóna
Salthnetur
Jarðhnetur

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur (28%) (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), kókosmjólk (15%) (kókosmjólk 75%, vatn), hrísgrjón (14%), kartöflur (11%), agúrka (11%), rauðlaukur (9%), límóna (4%), jarðhnetur (4%) (JARÐHNETUR, pálma- og sólblómaolía, salt), karrýmauk - massaman (3%) (chillí, laukur, hvítlaukur, salt, krydd, kóríanderfræ, sítrónugras, kanill).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta